Um sýninguna

Sýningin Lög unga fólksins var unnin af nemendum í námskeiðinu Menningarminjar, söfn og sýningar vorið 2013, en námskeiðið var í boði innan hagnýtrar menningarmiðlunar við Háskóla Íslands.

Í námskeiðinu fengu nemendur tækifæri til að vinna rannsóknarverkefni, m.a. á sviði samtímasöfnunar, og miðla niðurstöðum á vefsíðu og sýningu, sem var opnuð  á Árbæjarsafni 1. júní 2012 en var tekin niður vorið 2013.

Með því að setja upp sýningu öðluðust nemendur hagnýta færni í sýningargerð. Setja þurfti greinargóð markmið og fylgja eftir verkáætlun. Með þessu móti lærðist að miðla menningarefni á fjölbreyttan hátt, svo sem með myndrænni framsetningu, uppstillingum, hönnuðu efni og sýningartexta.

Nemendurnir  hittust einu sinni í viku vorið 2012 og ræddu gang mála. Hugmynd og uppsetning sýningarinnar þróaðist heilmikið frá því að hafist var handa. Verkefnið reyndi á hugmyndaflug nemenda og gáta gestir séð afrakstur vinnu og sköpunarkrafts hópsins  á sýningunni Lög unga fólksins.

Nemendurnir eru:
Anna Kristín Ólafsdóttir
Bára Brandsdóttir
Berglind Helgadóttir
Dagbjört Drífa Thorlacius
Elísabet Pétursdóttir
Emilía Ásta Örlygsdóttir
Helga Bjarnarson
Hjördís Pálsdóttir
Hrefna Þórey Kristbjörnsdóttir
Linda Björk Gunnarsdóttir
Ragna Gestsdóttir
Sigríður Sara Þorsteinsdóttir
Sóley Dögg Guðbjörnsdóttir
Tinna Guðjónsdóttir
Vala Magnúsdóttir
Vigdís Ólafsdóttir

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s