Stefnumótamenning

Forvitnilegt er að vita hvernig tilhugalíf og stefnumótamenning ungs fólks hefur breyst í gegnum árin. Tilhugalíf er orð sem fáir viðmælenda könnuðust við eða virtust nota í sínu daglega tali. Í stað þess er notað annað orðatiltæki: að dúlla sér. Merkingin er þó að mörgu leyti ólík. Að dúlla sér virðist vera hugtak sem notað er um tímabilið áður en formlegt samband hefst. Tilhugalíf, samkvæmt íslenskri orðabók, er trúlofunartímabil, tími samdráttar og trúlofunar.

 

Einnig kom á óvart var hversu mikill fjölbreytileiki ríkir í aðdraganda sambandsmyndunar. Stefnumótamenning, eða „deitmenning“, meðal ungmenna hér á Íslandi er óformleg. Ungmennin kynnast meðal annars í gegnum samskiptamiðla, sameiginlega vini, skólann eða vinnustaðinn.

Þegar ungmennin fara á „stefnumót“ eða hittast er algengt að þau fari til dæmis í bíó, í ísbíltúr eða hittist heima hjá hvort öðru til að horfa á mynd; sem er þó stundum dulkóði fyrir eitthvað annað…

Auglýsingar
Þessi færsla var birt undir "Deit" menning. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s